Gullmót í knattspyrnu

Gullmót í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

Það er óhætt að segja að 20 ára afmæli Gullmóts JB og Breiðbliks í knattspyrnu hafi tekist vel - veðurblíðan var einstök alla þrjá keppnisdagana og úti á knattspyrnuvöllunum í Smáranum sýndu rúmlega 1.500 knattspyrnukonur á aldrinum 6-16 ára snilldartakta. MYNDATEXTI: Á vaktinni í vörninni. Varnarmenn Sindra frá Hornafirði létu ekkert framhjá sér fara í leik sínum gegn Þórsurum frá Akureyri. Leikurinn var gríðarlega fjörugur enda stúlkurnar liprir leikmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar