Haukadalsá í Dölum

Einar Falur Ingólfsson

Haukadalsá í Dölum

Kaupa Í körfu

LÍTIL úrkoma á Vesturlandi að undanförnu hefur valdið því að ár eru víða vatnslitlar og spretta í túnum er minni fyrir vikið og þau tekin að fölna á stöku stað og brenna. MYNDATEXTI: Haukadalsá í Dölum er afar vatnslítil eftir langvarandi þurrka og túnin sömuleiðis þurr. Heyskapur hefur þó gengið ágætlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar