Blóðbankinn

Þorkell Þorkelsson

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

SEGJA má að náungakærleikurinn sé bifhjólaköppum í Sniglunum í blóð borinn ef marka má áhuga þeirra á blóðgjöfum, en þeir litu inn í Blóðbankann í gær og lögðu inn gæðablóð. Á annan tug leðurmanna lagðist á bekkinn og undi því dável. Síðan var glatt á hjalla í kaffistofu Blóðbankans að lokinni heimsókninni. MYNDATEXTI: Eiríkur Kolbeinsson Snigill lá rólegur á bekknum á meðan Steinunn Margrét Gylfadóttir læknanemi setti upp nálina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar