Þakið málað

Jim Smart

Þakið málað

Kaupa Í körfu

Á SNARBRÖTTU þaki getur verið erfitt að athafna sig en þessi maður var þó hvergi banginn þar sem hann var að mála í Hafnarfirðinum. Eins og sjá má hafði hann þó varann á og var með reipi um sig miðjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar