Stálskúta í Blönduóshöfn

Jón Sigurðsson Blönduósi

Stálskúta í Blönduóshöfn

Kaupa Í körfu

Að sigla um heimsins höf á átján tonna stálskútu og eiga allan heimsins tíma í fórum sínum er nokkuð sem flesta dreymir um. Sumir mundu segja að svona tækifæri og hugsun jaðraði við það að hamingjan væri fundin. MYNDATEXTI: Skútufólk: Petra Kalvínská og Daniel Petrásek sigldu hingað á skútu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar