Face North
Kaupa Í körfu
Fyrirsætukeppni | Jason Moore er umboðsmaður Paris Hilton og dómari í Face North FYRIRSÆTUKEPPNIN Face North er haldin í fyrsta skipti á Broadway í kvöld. Þar keppa 40 strákar og stelpur um fjölmarga titla. Titilinn Gosh-andlitið hreppir heppin stelpa, en hinir titlarnir ganga allir til beggja kynja og verður valið Finlandia-andlitið, göngumódelið, ljósmyndamódelið og síðast en ekki síst andlit Face North 2004. Stefnt er að því að halda keppnina árlega en aðstandendur hafa fengið góðar viðtökur erlendis frá, að sögn Jónatans Einarssonar, eins skipuleggjenda, en æfingar hafa staðið yfir síðastliðna tvo mánuði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir