Redding veit ekki nöfnin Nordica

Þorkell Þorkelsson

Redding veit ekki nöfnin Nordica

Kaupa Í körfu

Íslenskur læknir sérhæfir sig í nýrri tegund heilaskurðlækninga NÝ TÆKNI til að loka æðagúlum í heila innan frá gæti gjörbylt þeim þætti heilaskurðlækninga, en íslenskur læknir, Þorsteinn Gunnarsson, er meðal þeirra heila- og taugaskurðlækna sem hafa sérhæft sig í þróun nýju tækninnar, og kynnti rannsóknir sínar á norrænu þingi heila- og taugaskurðlækna, sem nú fer fram í Reykjavík. Nýja tæknin mun einfalda til muna aðgerðir af þessu tagi, og taka minni tíma en aðgerðir gegn æðagúlum hafa gert hingað til. Þorsteinn starfar við háskólasjúkrahúsið í Toronto í Kanada, og er þar að ljúka framhaldssérnámi í heilaskurðlækningum. MYNDATEXTI: Þorsteinn Gunnarsson og Thomas Marotta, heilaskurðlæknar í Toronto í Kanada, kynntu rannsóknir sínar á læknaþingi í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar