Krádplíser

Árni Torfason

Krádplíser

Kaupa Í körfu

Leiklist | Reykvíska listaleikhúsið frumsýnir Krádplíser Þeim sem leggja leið sína út á Hólmaslóð næstu dagana býðst að kynnast hinni sérstæðu verslunarmiðstöð Krádplíser, því nk. sunnudagskvöld frumsýnir Reykvíska listaleikhúsið þar samnefnt leikrit Jóns Atla Jónassonar. MYNDATEXTI: Stefán Hallur Stefánsson í hlutverki sínu í Krádplíser.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar