Gabríel Andrés Mörtuson

Þorkell Þorkelsson

Gabríel Andrés Mörtuson

Kaupa Í körfu

Gabríel Andrés Mörtuson, fimm ára, var að athuga um garðinn sinn þegar við hittum hann í skólagörðunum. Gabríel er í sumardagvist fyrir einhverfa í Fossvoginum en krakkarnir í dagvistuninni eru saman með einn garð þar sem þau rækta grænmeti til að hafa í hádegismatinn. "Við erum að rækta rófur og kál og allt sem við getum og reynum að koma eins oft og við getum," sagði Jón Björn sem var með Gabríel í könnunarleiðangrinum. "Það er samt mjög misjafnt hvað við komum oft. Sumir krakkarnir hafa meira gaman af þessu en aðrir og þá koma þeir oftar en hinir."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar