Gabríel Andrés Mörtuson
Kaupa Í körfu
Gabríel Andrés Mörtuson, fimm ára, var að athuga um garðinn sinn þegar við hittum hann í skólagörðunum. Gabríel er í sumardagvist fyrir einhverfa í Fossvoginum en krakkarnir í dagvistuninni eru saman með einn garð þar sem þau rækta grænmeti til að hafa í hádegismatinn. "Við erum að rækta rófur og kál og allt sem við getum og reynum að koma eins oft og við getum," sagði Jón Björn sem var með Gabríel í könnunarleiðangrinum. "Það er samt mjög misjafnt hvað við komum oft. Sumir krakkarnir hafa meira gaman af þessu en aðrir og þá koma þeir oftar en hinir."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir