Vesturhlíð - Sumarhátíð

©Sverrir Vilhelmsson

Vesturhlíð - Sumarhátíð

Kaupa Í körfu

Krakkarnir á leikjanámskeiðum í Vesturhlíð skemmtu sér konunglega þegar haldin var sumarhátíð í hádeginu í gær. Þrátt fyrir að veður væri ekki eins gott og það hefur verið undanfarna daga skemmtu krakkarnir sér prýðilega og grilluðu og horfðu á skemmtiatriði. Krakkarnir eru saman á leikjanámskeiðum á vegum Sérsveitar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, en Sérsveitin er deild ÍTR sem sér um það sem við kemur fötluðum börnum, þar á meðal leikjanáskeiðið í sumar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar