Hraunbúar í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Hraunbúar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Um 80 krakkar á aldrinum 6 til 13 ára frá Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Álftanesi sem taka þátt í Útilífsskóla skáta í sumar fóru saman í vel heppnaða útilegu á Víðistaðatúni í Hafnarfirði fyrir helgi. MYNDATEXTI: Fjör: Kvöldvakan var krökkunum eftirminnileg, enda mikið sungið og trallað eins og vera ber við varðeldinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar