Magnús Gunnar Sigurjónsson

Magnús Gunnar Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

"Það er alveg rétt að margir eru hissa á staðsetningu gróðrarstöðvarinnar hérna á Stokkseyri og trúa því ekki að hér sé hægt að rækta eitthvað. En það er ekki spurning að það er vel hægt að rækta hérna með góðum árangri," segir Magnús Gunnar Sigurjónsson í garðyrkjustöðinni Heiðarblóma á Stokkseyri sem hann hefur verið með í fullri starfsemi í 8 ár við að rækta og selja blóm og trjáplöntur. MYNDATEXTI: Magnús Gunnar Sigurjónsson í Blóma með blómstrandi plöntur í garðyrkjustöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar