Elín Inga Steinþórsdóttir á Oddgeirshólum

Sigurður Jónsson

Elín Inga Steinþórsdóttir á Oddgeirshólum

Kaupa Í körfu

ÓHAPPIÐ á Oddgeirshólum á fimmtudagskvöld, þegar fjögurra ára stúlka var hætt komin vegna metangaseitrunar, gefur ærið tilefni til að ráðast í slysavarnaátak um börn og landbúnað segir Herdís Storgaard, verkefnastjóri barnaslysavarna á Lýðheilsustöð. Hún segir tímabært að hefja þetta átak og vill að eftirlitsaðilar sameinist um að skilgreina hættur sem geta steðjað að börnum í tengslum við landbúnað. MYNDATEXTI: Elín Inga Steinþórsdóttir fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gær. Kötturinn Gráfinnur tók henni fagnandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar