Stútungasaga æfð í Heiðmörk

Árni Torfason

Stútungasaga æfð í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

Þrjátíu félagar í Leikfélaginu Sýnir taka þátt í frumsýningu á gamanleikritinu Stútungasögu eftir Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason í Furulundi í Heiðmörk í dag kl. 15. Leikstjóri er Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Í Stútungasögu er hulunni t.d. svipt af því hver skrifaði Njálu og því hvers vegna íslensk skáld voru alltaf að semja drápur til að flytja fyrir kóngafólkið í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar