Davíð Oddsson við Stjórnarráðið

Jim Smart

Davíð Oddsson við Stjórnarráðið

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætis-ráðherra var fluttur á Landspítala - háskóla-sjúkrahús vegna gallblöðru-bólgu aðfaranótt miðvikudags. Við rannsókn fannst staðbundið æxli í hægra nýra. Forsætis-ráðherra fór í aðgerð og voru gallblaðra og hægra nýra fjarlægð í henni. Aðgerðin gekk vel. Davíð mun ekki gegna störfum næstu vikur. Halldór Ásgrímsson utanríkis-ráðherra gegnir starfi forsætis-ráðherra í fjarveru hans. Davíð og Árna Ragnari Árnasyni, þingmanni Sjálfstæðis-flokks, sem einnig á við veikindi að stríða, var óskað góðs bata þegar Alþingi var slitið á fimmtudag. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson jafnar sig nú eftir aðgerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar