Laxá í Aðaldal
Kaupa Í körfu
Þessa dagana standa veiðimenn á bökkum vatna um land allt. Hér kastar Ketill Helgason flugu á Breiðuna neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal, en á neðsta svæði árinnar, sem kölluð hefur verið drottning íslenskra laxveiðiáa, höfðu í gær komið 174 laxar á land. Nú er sá tími sumars þegar fiskur gengur af hvað mestu kappi úr hafi, lax og sjóbleikja. Árnar eru margar og þegar við bætast ótal veiðimöguleikar í stöðuvötnum landsins, þá eiga allir veiðiáhugamenn að geta fundið sér vatn við hæfi, til að egna fyrir fisk. Og verðið sem sett er á veiðidaginn er ennfremur fjölbreytilegt, frá um 500 krónum upp í tugi þúsunda í dýrustu laxveiðiánum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir