Glenn Kaiser og Wendi Kaiser

Sverrir Vilhelmsson

Glenn Kaiser og Wendi Kaiser

Kaupa Í körfu

Bandarísku hjónin Glenn og Wendi Kaiser hafa helgað sig líknarstarfi í Chicago í anda Krists. ... Fyrir skemmstu voru stödd hér á landi bandaríski tónlistarmaðurinn Glenn Kaiser og kona hans Wendi. Þau hafa áður komið hingað til að leika á tónleikum og boða kristna trú, en þau eru félagar í samtökunum Jesus People USA og hafa helgað líf sitt starfi fyrir trúna. MYNDATEXTI: Glenn Kaiser og Wendi kona hans í Fíladelfíusalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar