Leikritið Krádplíser

Þorkell Þorkelsson

Leikritið Krádplíser

Kaupa Í körfu

Leikhús | Leikritið Krádplíser frumsýnt ÞAÐ var ekki laust við að frumsýningargestir á leikritinu "Krádplíser" upplifðu dálítið öðruvísi stemningu en fólk á að venjast í leikhúsi þegar þeir mættu til leiks í sal Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar á Hólmaslóð í gærkvöld, en þá fékk hver gestur á höfuð sér öryggishjálm, til að tryggja öryggi hans, og klappstól til að taka með sér í ferðalag um svæðið. Það er þó aldrei á vísan að róa í leikhúsinu og beinlínis til þess ætlast að það eigi sér óvæntar hliðar. MYNDATEXTI: Þessar kátu stúlkur voru eldhressar með múnderinguna sem þær fengu sér til skrauts og öryggis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar