Janus Rasmusen í Speaker

Jim Smart

Janus Rasmusen í Speaker

Kaupa Í körfu

Tónlist | Færeysk framúrstefna ÞAÐ vantaði ekki rokkið í Hinu húsinu þegar færeysku sveitirnar Speaker og 48 pages heimsóttu rokkþyrsta íslenska tónlistarunnendur. Stefnan sem lá í loftinu þetta kvöld var framúrstefna og fylgdu frændum okkar sveitirnar Lada Sport og Bob, sem þykja einnig vera nokkuð framarlega á því sviði hér á landi. MYNDATEXTI: Janus Rasmussen, söngvari Speaker, þandi raddböndinn á víðu sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar