Alþingi 2004
Kaupa Í körfu
Ég tel sjálfur að þessi niðurstaða gæti verið grundvöllur sáttagerðar um málið, þó því aðeins að stjórnarandstaðan komi að því í gegnum fjölmiðlanefnd. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, um lyktir fjölmiðlamálsins. Við Halldór erum alveg samstiga í málinu. Davíð Oddsson forsætisráðherra um ákvörðun forystumanna stjórnarflokkanna á mánudag um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka og afturkalla lögin um eignarhald á fjölmiðlum. MYNDATEXTI: Atkvæði voru greidd um fjölmiðlafrumvarpið með handauppréttingu á fimmtudag, þar sem venjubundin rafræn atkvæðagreiðsla var ekki möguleg vegna framkvæmda í Alþingishúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir