Drangey

Einar Falur Ingólfsson

Drangey

Kaupa Í körfu

"VAR Grettir sterki drepinn hérna? Í þessari holu!?" Níu ára Reykvíkingur, Pétur Birgir Pétursson starir stóreygur ofan í tóttarbrot undir lágum kletti á sunnanverðri Drangey.... MYNDATEXTI: Drangeyjarjarlinn: Jón Eiríksson, ferðafrömuður í Fagranesi, snýr heim úr enn einni Drangeyjarferðinni, en þær eru orðnar á annað þúsundið. Hann siglir með ferðamenn alla sumardaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar