Drangey

Einar Falur Ingólfsson

Drangey

Kaupa Í körfu

"VAR Grettir sterki drepinn hérna? Í þessari holu!?" Níu ára Reykvíkingur, Pétur Birgir Pétursson starir stóreygur ofan í tóttarbrot undir lágum kletti á sunnanverðri Drangey.... MYNDATEXTI: Sögusviðið: Kolbeinn Jónsson gengur um efsta hluta Drangeyjar, en eyjan er um átta hektarar. Til vinstri sést í dranginn Kerlingu og til hægri er Reykjaströnd, en þangað synti Grettir, um 7km leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar