Íslandsmótið í höggleik
Kaupa Í körfu
Það verða ekki ný nöfn grafin á verðlaunagripina í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi þar sem Birgir Leifur Hafþórsson GKG og Ólöf María Jónsdóttir fögnuðu sigri. Ólöf í fjórða sinn en Birgir annað árið í röð og í þriðja sinn á ferlinum. Birgir Leifur gerði í raun aðeins mistök á 17. og 18. braut á þriðja keppnisdeginum og munaði aðeins fjórum höggum á honum og Björgvini Sigurbergssyni fyrir síðasta hringinn. MYNDATEXTI: Björgvin Sigurbergsson úr GK lenti í vandræðum á 17. braut í gær en bjargaði sér ágætlega úr erfiðleikunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir