Íslandsmótið í höggleik

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslandsmótið í höggleik

Kaupa Í körfu

Það verða ekki ný nöfn grafin á verðlaunagripina í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi þar sem Birgir Leifur Hafþórsson GKG og Ólöf María Jónsdóttir fögnuðu sigri. Ólöf í fjórða sinn en Birgir annað árið í röð og í þriðja sinn á ferlinum. MYNDATEXTI: Íslandsmeistararnir Birgir Leifur Hafþórsson og Ólöf María Jónsdóttir með verðlaunabikara sína eftir sigra á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar