Við Seljalandsfoss

Við Seljalandsfoss

Kaupa Í körfu

Á MEÐAN úðinn frá Seljalandsfossi vökvar jarðveginn á ástin það til að blómstra hjá þeim sem horfa á. Það er auðvelt að gleyma sér við Seljalandsfoss enda er hann einn sá sérstæðasti sem finnst hér á landi. Því dvelja ferðamenn oft lengi við fossinn og hver veit nema að einhvern tíma hafi bónorð verið borið þar upp, enda fossinn líklegur til að vekja ástríður í hjörtum áhorfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar