ReyCup

Stefán Stefánsson

ReyCup

Kaupa Í körfu

Laugardalurinn iðaði af lífi um helgina þegar ReyCup fór fram í þriðja sinn. Mætt voru til leiks á níunda hundrað ungmenni víða af landinu og erlendis frá því í ár komu tvö lið frá Englandi og Svíþjóð og sitt liðið frá hvoru, Skotlandi og Bandaríkjunum, en tvö af þessum liðum voru skipuð stúlkum. MYNDATEXTI: Drengirnir úr UMFÁ á Álftanesi voru taldir prúðastir. Þeir kepptu áður undir merkjum Bessastaðahrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar