Siglingadagar á Ísafirði 2004

Halldór Sveinbjörnsson

Siglingadagar á Ísafirði 2004

Kaupa Í körfu

Á siglingadögum á Ísafirði um helgina var slegið Íslandsmet í kajakstjörnu og að auki náðu sjóskíðamenn að slá ársgamalt Íslandsmet í því hve margir menn eru dregnir áfram af einum bát. Gamla metið var níu manns, en nú reyndu ekki færri en fjórtán við raunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar