Færsla Hringbrautar

Ragnar Axelsson

Færsla Hringbrautar

Kaupa Í körfu

Meira er um framkvæmdir hjá Vegagerðinni nú í ár heldur en í fyrra, að sögn Rögnvalds Gunnarssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar. Rögnvaldur segir að stærstu verkefni Vegagerðarinnar í sumar séu Fáskrúðsfjarðargöng, færsla Hringbrautar og tvöföldun Reykjanesbrautar, og eru framkvæmdir víða um land í fullum gangi um þessar mundir. MYNDATEXTI: Framkvæmdir við færslu Hringbrautar. Þær eru samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar