Vegaframkvæmdir á Tjörnesi

Einar Falur Ingólfsson

Vegaframkvæmdir á Tjörnesi

Kaupa Í körfu

Umfangsmiklar vegaframkvæmdir standa yfir á Tjörnesi austanverðu, þar sem verið er að endurbyggja Norðausturveg frá Breiðuvík að Bangastöðum, samtals 11,7 km. Alls eru fjárveitingar vegna verksins um 370 milljónir króna, þar af um 100 milljónir í ár. MYNDATEXTI: Nýi vegurinn á Tjörnesi er víða mikið uppbyggður. Hér er gamli vegurinn í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar