Forsetinn á Þingeyri

Halldór Sveinbjörnsson

Forsetinn á Þingeyri

Kaupa Í körfu

"HÖFRUNGUR var í æsku minni íþróttafélagið okkar og ekkert annað var honum fremra," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ávarpi sínu á hundrað ára afmæli Íþróttafélagsins Höfrungs á Þingeyri. MYNDATEXTI: Frá athöfn í tilefni af afmælinu. Sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir og Einar Sigurbjörnsson ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar