Grétar Hall Þórisson og Björn Jónsson
Kaupa Í körfu
Þar sem koma saman hestar og menn er ósjaldan söngur. Af því má álykta að það fari saman að vera elskur að hestum og hafa gaman af því að syngja. Það á að minnsta kosti við um tenórinn Grétar Hall Þórisson og bassann Björn Jónsson en þeir syngja báðir í Karlakór Reykjavíkur vetrarlangt en þeysa um á fákum sínum yfir sumartímann og taka þá gjarnan lagið svo undir tekur í fjöllum og fyllingar losna úr tönnum. MYNDATEXTI: Syngjandi hestamenn: "Ísland, Ísland eg vil syngja...." hljómar yfir haf og fjöll frá brjósti Grétars og Björns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir