Þórunn Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Þórunn Björnsdóttir sussaði á fólk í strætó þegar hún var tveggja ára, ef það truflaði sönginn hennar. Hún syngur enn fyrir munni sér í daglegu amstri, en fyrst og fremst stýrir hún öðrum í söng - stjórnar sex barnakórum og hefur þrjátíu ára reynslu af því að hvetja og knúsa söngelska unglinga í Kópavogi. Og allir eru velkomir í kóra Þórunnar því þar ríkir ekki samkeppni heldur samkenndin ein. MYNDATEXTI: Með Skólakór Kársness.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir