Egilsstaðir

Sigurður Aðalsteinsson

Egilsstaðir

Kaupa Í körfu

Miklar íbúðabyggingar eru hafnar á Austurlandi. Magnús Sigurðsson kynnti sér fasteignamarkaðinn í þessum landshluta, sem er orðinn mun virkari en áður. MYNDATEXTI: Horft yfir Egilsstaði. Í bænum búa nú yfir 2.100 manns og að sumarlagi fjölgar þeim mjög. Á næstu árum má gera ráð fyrir frekari fólksfjölgun og vaxandi íbúðaþörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar