Rannsóknarmenn
Kaupa Í körfu
YFIR fimmtíu nýjar tegundir botndýra hafa fundist í kringum Ísland en nítjánda og síðasta rannsóknarleiðangrinum í verkefninu Botndýr á Íslandsmiðum lauk í gær. Fyrsti rannsóknarleiðangurinn var farinn árið 1991 en nú tekur við áframhaldandi vinna við flokkun og úrvinnslu sýna sem hafa verið tekin. Verkefnið er að hluta til samnorrænt en umhverfisráðuneytið heldur utan um. Hafrannsóknastofnun Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands ásamt Líffræðistofnun og Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands annast framkvæmdina. MYNDATEXTI: Ótal sérfræðingar hafa tekið þátt í rannsóknarleiðöngrum verkefnisins. F.v. Christoffer Schander, prófessor við Háskólann í Bergen, Sigmar A. Steingrímsson frá Hafró, Guðmundur Guðmundsson frá Náttúrufræðistofnun, Jörundur Svavarsson frá Líffræðistofnun HÍ og Torleiv Brattegård, prófessor og leiðangursstjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir