Bílastæði

Árni Torfason

Bílastæði

Kaupa Í körfu

Íbúar við Grettisgötu milli Barónsstígs og Snorrabrautar fengu margir hverjir aðvörun á bíla sína í gær fyrir að greiða ekki í stöðumæla, en þá hófst eftirlit vegna gjaldskyldu sem tekin hefur verið upp í götunni. MYNDATEXTI: Aðvörun: Eigendur þessara bíla sluppu með skrekkinn og fengu aðvörun á bílrúðuna í stað sektarmiða fyrir að greiða ekki í stöðumæla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar