Starfsdagur í Laufási
Kaupa Í körfu
Fjöldi gesta sótti Laufás heim á sunnudag, en þar var haldinn starfsdagur að sumri og er þetta í ellefta sinn sem forsvarsmenn safnsins að Laufási efna til slíks dags. Um 400 manns nutu dagsins í einmuna veðurblíðu. Aðalatriði dagsins að þessu sinni var brúðkaup að gömlum sið og höfðu gestir gaman af að fylgjast með og bera saman við brúðkaup nútímans. MYNDATEXTI: Komið til kirkju. Hér kemur hersinging að Laufáskirkju, brúðurin með fríðu föruneyti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir