Í Laufási
Kaupa Í körfu
Fjöldi gesta sótti Laufás heim á sunnudag, en þar var haldinn starfsdagur að sumri og er þetta í ellefta sinn sem forsvarsmenn safnsins að Laufási efna til slíks dags. Um 400 manns nutu dagsins í einmuna veðurblíðu. Aðalatriði dagsins að þessu sinni var brúðkaup að gömlum sið og höfðu gestir gaman af að fylgjast með og bera saman við brúðkaup nútímans. MYNDATEXTI: Í kirkju. Brúðhjónin gefin saman að gömlu sið, samkvæmt handbók frá 1879. Í hlutverkum eru sr. Kristján Valur Ingólfsson, presturinn, og Hanna Lára Magnúsdóttir og Stefán Ævar Rögnvaldsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir