Hvítt tóbakshorn (petunia)

Jim Smart

Hvítt tóbakshorn (petunia)

Kaupa Í körfu

Elínborg S. Jónsdóttir ræktar sín sumarblóm sjálf Í garði einum á Álftanesinu er mikið af blómum. Þar má sjá sumarblóm og fjölær blóm, gul og rauð og blá blóm, stór blóm og lítil, skriðplöntur og rósir fyrir utan allar matjurtirnar og trjáplönturnar og svo mætti lengi telja. Sú sem stendur fyrir allri þessari dýrð er Elínborg S. Jónsdóttir, sem að eigin sögn hafði ekki minnsta vit á garðrækt þegar hún fluttist á Álftanesið fyrir tæpum níu árum. MYNDATEXTI: Í fullum skrúða: Hvít t tóbakshorn (petunia) sést hér í nærmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar