Trevor Immelman

Jim Smart

Trevor Immelman

Kaupa Í körfu

S-Afríkumaðurinn Trevor Immelman fór holu í höggi sjö ára gamall og ætlar sér að verða einn af þeim "stóru" Það blés vægast sagt kröftuglega á keppendur og mótsgesti í gær á fimmta Canonmótinu sem fram fór á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Að þessu sinni voru gestir mótsins þeir Trevor Immelman frá S-Afríku og Tony Johnstone frá Zimbabve. MYNDATEXTI: S-Afríkumaðurinn Trevor Immelman horfir hér á eftir boltanum í rokinu á Hvaleyrarvelli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar