Fylkir - Grindavík 1:1
Kaupa Í körfu
Tvö rauð spjöld og tvö ágæt mörk voru hápunktarnir í leik Fylkis og Grindavíkur í lokaleik 12. umferðar í Landsbankadeild karla í gær. Strekkingsvindur var á meðan á leiknum stóð og höfðu gestirnir úr Grindavík "Kára" í bakið í fyrri hálfleik og sóttu mun meira. Taflið snerist við í síðari hálfleik þar sem heimamenn réðu lögum og lofum á vellinum en náðu ekki að bæta við marki eftir að hafa jafnað í upphafi síðari hálfleiks. MYNDATEXTI: Óli Stefán Flóventsson, varnarmaður Grindavíkur, vann þetta einvígi gegn Þorbirni Atla Sveinssyni, framherja Fylkis, en liðin skildu jöfn, 1:1, í lokaleik 12. umferðar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir