Dagbjört Erla Einarsdóttir

Jim Smart

Dagbjört Erla Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég fer á Þjóðhátíð í Eyjum. Þar er mesta fjörið," segir Dagbjört Erla Einarsdóttir laganemi. Dagbjört segist sækja í stemninguna í Eyjum. Þar sé tónlistin góð, fólkið hresst og hátíðin í alla staði skemmtileg. MYNDATEXTI: Dagbjört Erla Einarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar