Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar ungu stúlkur, Guðrún Ösp Ólafsdóttir og Guðlaug Jana Sigurðardóttir, stóðu fyrir fjársöfnun á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 3.691 króna. Þær gengu í hús og seldu hárskraut og fengu auk þess frjáls framlög frá fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar