Hárið

Þorkell Þorkelsson

Hárið

Kaupa Í körfu

Það urðu sannarlega fagnaðarfundir þegar íbúar Sólheima fóru saman á sýningu á Hárinu í Austurbæ á sunnudagskvöld. Söngleikurinn Hárið var einmitt settur upp á Sólheimum í fyrrasumar við gríðargóðar undirtektir. Leikarar Austurbæjaruppfærslunnar tóku vel á móti Sólheimaborgurunum og heilsuðu með virktum. MYNDATEXTI: Þeir Kristján Ólafsson og Guðjón Davíð Karlsson fóru báðir með hlutverk Voffa. Kristján, sem leikur líka hermann í Latabæ, fór fögrum orðum um frammistöðu Guðjóns og var mjög ánægður með sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar