Hárið

Þorkell Þorkelsson

Hárið

Kaupa Í körfu

Það urðu sannarlega fagnaðarfundir þegar íbúar Sólheima fóru saman á sýningu á Hárinu í Austurbæ á sunnudagskvöld. Söngleikurinn Hárið var einmitt settur upp á Sólheimum í fyrrasumar við gríðargóðar undirtektir. Leikarar Austurbæjaruppfærslunnar tóku vel á móti Sólheimaborgurunum og heilsuðu með virktum. MYNDATEXTI: Vel fór á með þeim Birni Thors og Hauki Halldórssyni, sem lék lögregluþjón í Latabæ. "Björn er minn maður," sagði Haukur og vildi meina að uppfærslan í Austurbæ hefði naumlega náð að toppa Sólheima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar