Snyrtistofan Ágústa Hafnarstræti

Þorkell Þorkelsson

Snyrtistofan Ágústa Hafnarstræti

Kaupa Í körfu

SPA | Slakað á í líkamsmeðferð á borð við sjávarvatnsmeðferð, regndropameðferð og heitsteinanudd Slökun og hvers kyns dekur hefur orðið mikilvægara í umræðunni um heilsuna á sl. árum, ef til vill í tengslum við streitu og tímaskort nútímafólks. Steingerður Ólafsdóttir slakaði á. Samkvæmt þrengri skilgreiningum þýðir orðið spa vatnsuppspretta eða staður þar sem vatn er notað til heilsuverndar. Í hugum flestra er spa víðara orð. Íslenska orðið er heilsulind, staður þar sem líkamsmeðferðir, nudd, slökun, vellíðan, böð og dekur hvers konar er aðalmálið. MYNDATEXTI: Ágústa Kristjánsdóttir: "Steinanudd er dýpra en hefðbundið nudd þar sem hver stroka með steininum er eins og fimm með höndum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar