Aksel Strautz
Kaupa Í körfu
Tveir rúmlega tvítugir þýskir handverksmenn við störf í Vesturbænum Í SÓLINNI í Vesturbænum mátti sjá tvo iðnaðarmenn að störfum, sem ekki þætti í frásögur færandi nema vegna þess, að ekki voru þeir jafn léttklæddir og kollegar þeirra víðast hvar á öðrum eins góðviðrisdegi. Þegar nánar var að gáð fannst skýring á klæðaburðinum, en þarna eru á ferð tveir rúmlega tvítugir þýskir handverksmenn, þeir Hannes Schimpl og Aksel Strautz, sem klæðast hefðbundnum búningi gildis eða reglu sinnar, líkt og siður hefur verið undanfarnar aldir, svörtum flauelsbuxum og vesti, hvítri skyrtu með saumuðum fellingum og með rautt bindi, að sjálfsögðu fest með bindisnælu gildisins. MYNDATEXTI: Aksel Strautz önnum kafinn við störfin, og vinnufötin eru hátíðleg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir