Kórahverfi í Kópavogi

Ragnar Axelsson

Kórahverfi í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Uppbygging í Kórahverfi gengur hratt fyrir sig og mega þeir sem fyrst fengu úthlutað byrja að byggja í lok september. Stærstum hluta lóða í hverfinu hefur verið úthlutað, en enn á eftir að úthluta einhverjum lóðum. MYNDATEXTI: Kerfi: Gatnakerfið í Kórahverfi er að taka á sig mynd og geta flestir hafist handa við að byggja í lok september, en einhverjir geta ef til vill byrjað fyrr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar