Halli rakari

Jim Smart

Halli rakari

Kaupa Í körfu

Þessi rakari í Hafnarfirði tyllti sér út á stétt og naut sumarsólarinnar á milli þess sem hann mundaði skærin og snyrti hár viðskiptavinanna. Fæstir biðja um rakstur þótt starfsheitið vísi enn til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar