Góðgerðarmál

Margrét Þóra Þórsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar á Akureyri héldu hlutaveltu í bænum nýlega og gáfu peninginn sem þannig safnaðist til Rauða Krossins, samtals 2.843 krónur. Þau heita Sólveig Pétursdóttir, Stefán Þór Péturssonj, Árni Veigar Thorarensen og Baldvin Alan Thorarensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar