Breiðablik - Þróttur Rvk. 1:1

Árni Torfason

Breiðablik - Þróttur Rvk. 1:1

Kaupa Í körfu

Það var einkennilegt andrúmsloft á Kópavogsvelli í gærkvöld þegar Þróttur sótti Breiðablik heim. Svo virtist sem bæði leikmenn og áhorfendur væru staddir á vellinum af skyldurækni fremur en áhuga sem þykir furðu sæta því Breiðablik berst harðri baráttu um sæti í úrvalsdeild á meðan Þróttur er á hraðri leið í fallbaráttu. MYNDATEXTI: Sverrir Sverrisson , Breiðabliki, og Henning Eyþór Jónasson , Þrótti, stigu léttan dans á Kópavogsvelli í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar